-
Nafn félagsins er Píratar. Aðsetur þess og varnarþing skal vera í Reykjavík.
-
Ensk þýðing á heiti félagsins er Pirate Party Iceland. Nota má hana sem hjáheiti.
\documentclass[a4paper,12pt]{article} | |
\usepackage[english,icelandic]{babel} | |
\usepackage{fontspec} | |
\usepackage{xunicode} | |
\usepackage{xltxtra} | |
\defaultfontfeatures{Mapping=tex-text} | |
\setmainfont{Gentium Plus} |
Í stað gr. 5.9 skal koma ný grein sem orðast svo:
Fundarsköp allra relgulegra ráða og nefnda á vegum Pírata skulu skilgreind og aðgengileg félagsmönnum. Liggi ekki fyrir skilgreind fundarsköp á fundi Pírata skal stuðst við Robert's Rules of Order.
Píratar á Vestfjörðum álykta að fela stjórn félagsins að undirbúa kynningarfund fyrir þá sem hafa áhuga á að bjóða sig fram í Norðvesturkjördæmi í nafni Pírata við næstu Alþingiskosningar. Skal samráð haft um skipulag fundarins við aðra hlutaðeigandi aðila, svo sem önnur aðildarfélög í kjördæminu, þingflokk Pírata og framkvæmdaráð.
Stefnt skal að því að fundurinn stuðli að því að veita áhugasömum um framboð innsýn í ferla bæði Pírata og landslaga hvað varðar Alþingiskosningar, auk þess að fara yfir framkvæmd kosningabaráttunnar 2013 og þannig hvers má vænta í baráttunni 2017.
Hafa skal í huga við skipulagningu fundarins að búast má við að frambjóðendur flokksins muni þurfa að leggja umtalsvert á sig, þ.á.m. í beinan kostnað, við kosningabaráttuna. Það er því ekki forgangsatriði að hámarka þátttöku í fundinum á kostnað ítarlegrar umfjöllunar.